Verðlisti á þjónustu

Verð á Þjónustuliðum 15.08.2022.

Viðgerð á dekkjumVerð með vsk kr.
Viðgerð fólksbíladekk. Felgustærð fl. 1. 5.950,-
Viðgerð fólksbíladekk. Felgustærð fl. 2.6.400,-
Viðgerð Jeppadekk fl.2. 7.200,-
Viðgerð skipt um ventil fólksbíladekk. Felgustærð fl.1.4.700,-
Viðgerð skipt um ventil Jeppadekk fl.2. 5.300,
Skipt um ventil (í umfelgun)500,-
Vinna við umfelgun 4 dekk jafnvægisstillt og sett undir. (stál og ál) Verð með vsk
Umfelgun fólksbíladekk. Felgustærð fl.1.12.841,-
Umfelgun fólksbíladekk. Felgustærð fl.2. 15.852-
Umfelgun Jeppadekk fl.3. (33″+) 20.000,-
Vinna við skipti (eitt dekk) og sett undir tékkað á lofti Verð með vsk
Skipti fólksbíladekk. Felgustærð fl.1.1.824,-
Skipti fólksbíladekk. Felgustærð fl.2.1.982,-
Skipti Jeppadekk fl.3. 2.230,-
Vinna við smurþjónustu Verð með vsk
Vinna við smur fólksbílar8.850,-
Vinna við smur minni jeppar10.000,-
Vinna við smur jeppar10.800,-
Vinna við smur stórir jeppar13.650,-
Almenn vinna: Viðgerðir o.fl. Verð með vsk
Útseld vinna (Viðgerðir o.fl.)16.851,-
Geymsla á 4 dekkjum 6. mán.8.840,-
Ath. tilboð og önnur kjör til starfsmannahópa, ellilífeyrisþega o.fl. Geta lækkað þjónustuliði.