Blizzak DM-V1

Loftbóludekk sérstaklega hannað fyrir fjórhjóladrifna bíla.

 

Bridgestone Blizzak DM-V1 dekkin eru ný kynslóð loftbóludekkja fyrir fjórhjóladrifna bíla í vetrarakstri. Við þróunina á DM-V1 var markmiðið að bæta grip og hemlun í snjó og hálku í samanburði við forvera hennar DM-Z3. Gúmmíið í DM-V1 er byggt á nýrri tækni sem heitir NanoPro-Tech sem myndar hið nýja Multicell Z munstur sem er árangur þróunar hjá Bridgestone á Multicell-tækninni að bæta stöðugleika bílsins við blautar og hálar aðstæður. DM-V1 loftbóludekkin eru afar mjúk og hljóðlát og gefa akstrinum enn meira öryggi og þægindi. DM-V1 loftbóludekkin eru heilsársdekk.

Blizzak DM-V1

 

Related Products

Blizzak DM-V3
Loftbóludekk sérstaklega hannað fyrir fjórhjóladrifna bíla.
Blizzak LM-25 (4×4)
Vel míkróskorinn og ótrúlega stöðugur í snjó og hálku.
Blizzak LM-80
Gott grip í bæði snjó og hálku.
Blizzak LM-22
Mikið skorin og meira sniðin fyrir sportbíla.
Blizzak LM-25
Sérstaklega framleidd fyrir kraftmikla bíla.
Blizzak Nordic
Frábær vetrardekk sem slá öll önnur dekk út.
Blizzak WS-50
Grípur vel í ójöfnur og skorur.
%d bloggers like this: